by Sigurður | Dec 20, 2019 | Byggingarmálefni
Hver er íbúðaþörfin á landinu nú ? Árið 2012 birti ég grein um stöðuna á íbúðamarkaði og þróun hennar fram undan. Benti ég á að þá væri búinn sá umframlager af íbúðum sem hafði orðið til á þenslutímanum á árunum 2005-2007 og að nú þyrfti að byggja rúmlega 2000 íbúðir...
by Sigurður | Oct 18, 2019 | Byggingarmálefni
Nú geta notendur Viðhaldskerfisins gert stakar viðhaldsáætlanir í kerfinu með gátlista ástandsskoðunar og appi. Skoðunarmaður notar appið til skráningar. Hann gefur áætluninni nafn og skráir magn við þá þætti sem hann leggur til að verði teknir fyrir og færir við þá...
by Sigurður | Oct 7, 2019 | Byggingarmálefni
Er ekki kominn tími á réttar kostnaðaráætlanir, verkáætlanir og framvinduskýrslur? Haldið verður námskeið á Selfossi í notkun á BYGG-kerfi Hannarrs fyrir tæknifólk, byggingarstjóra, verkataka og aðra sem koma að byggingaframkvæmdum föstudaginn 18. október n.k. Á...
by Sigurður | Oct 3, 2019 | Byggingarmálefni
Við hjá verkfræðistofunni Hannarr ehf höfum áhyggjur af stöðu starfsfólks í byggingargeiranum. Verð á eignum hækkaði um 10-15% á árinu 2017 umfram laun (launavísitölu) og hefur haldist þar síðan. Það er nú líklega að byrja að ganga til baka. Þetta gæti þýtt ca. 10%...
by Sigurður | Sep 11, 2019 | Byggingarmálefni
Við ástandsskoðun húsa sem gerð er með viðhaldskerfinu má nú færa inn viðhaldsmagn hvers verkþáttar og reiknar viðhaldskerfið þá sjálfkrafa út kostnaðaráætlun út frá þeirri skráningu. Kerfið nær þá í einingarverðin fyrir verkþáttinn og reiknar út vihaldskostnað...
by Sigurður | Jul 28, 2019 | Byggingarmálefni
Verkáætlunarkerfið býður upp á að setja inn bundnu leiðina (CPM) í verkáætlanir. Hún gefur góða yfirsýn yfir það hverju þarf að vera lokið til að geta byrjað á næsta verkþætti. Þó að þetta megi lesa út úr þeirri grafisku mynd sem er í verkáætlunarkerfinu þá auðveldar...