by Sigurður | Feb 8, 2021 | Byggingarmálefni
Nú geta notendur BYGG-kerfisins og Viðhaldskerfisins sem notast við iPhone líka nýtt sér appið. Þú skráir þig einfaldlega inn með sömu aðgangsupplýsingum og þú notar til þess að skrá þig inn í BYGG-Kerfið/Viðhaldskerfið og getur nýtt þér appið til að: – Taka...
by Sigurður | Dec 9, 2020 | Byggingarmálefni
Undanfarið hefur verið fjallað um og sýndar myndir af göllum í nýbyggingum á landinu sem oftast er mjög dýrt að laga. Ekki þarf að fara mörg ár aftur í tímann til að rifja upp opinbera stórbyggingu sem dæmd var ónýt vegna slíkra galla. Rætt hefur verið við eigendur...
by Sandra | Nov 27, 2020 | Byggingarmálefni
Eins og þú sérð er búið að uppfæra heimasíðu Hannarrs og ýmsar aðrar síður fyrirtækisins. Meðal annars hefur útlit Þjónustuskrárinnar verið gert áhugaverðara með stærri kynningum þeirra sem þar eru skráðir og útlit síðunnar hefur verið gert betra. Skoðaðu síðuna og...
by Sigurður | Oct 16, 2020 | Byggingarmálefni
Viðhaldskerfið er öflugt tölvukerfi á netinu, gert fyrir þá sem koma að viðhaldi húsa á einhvern hátt. Um getur t.d. verið að ræða umsjónarmann fasteigna sveitarfélags, fasteignafélags eða leigufélags. Kerfið er heildarkerfi sem gerir notandanum tillögu að viðhaldi...
by Sigurður | Jun 23, 2020 | Byggingarmálefni
Aðstoð við kaup á fyrstu íbúð. Árið 2016 birti ég grein þar sem ég lagði fram hugmynd um hvernig mætti leysa þann vanda sem ungt fólk stóð þá frammi fyrir við kaup á sinni fyrstu íbúð og það stendur frammi fyrir enn. Eins og nú gat unga fólkið okkar sem ekki átti...
by Sigurður | Apr 29, 2020 | Byggingarmálefni
Danir hafa gert athuganir á því hvernig Coronaveiran hefur haft áhrif á notkun stafrænna aðferða í byggingariðnaðinum þar í landi. 70% aðspurðra sögðu starfsmenn fyrirtækjanna nota stafrænar aðferðir í auknum mæli eftir að veiran fór að hafa áhrif á Danskt þjóðfélag...