Reiknilíkan byggingarkostnaðar

Staðlaðar kostnaðaráætlanir fyrir fjórar algengar tegundir af íbúðarhúsnæði

 

Með því að slá inn tölur fyrir áætlaða brúttóstærð húss í fermetrum og velja tegund húsnæðis, í reiknimódelið hér að neðan má fá upplýsingar um byggingarkostnað fullbúins húsnæðis með sléttaðri lóð. Tölurnar byggja á nýjustu tölum úr Byggingarlykli Hannarrs hverju sinni.
Þar sem húsnæði getur verið nokkuð mismunandi að gerð og gæðum verður að túlka niðurstöðurnar sem viðmiðunarverð eingöngu. Í útreikningi á “Fjölbýlishúsi 4-5 hæðir úr steinsteypu” er miðað við kostnaðarverð alls hússins, en ekki ekki einstakra íbúða. Frágangur lóðar er innifalinn í útreikningi þess húss. Lóðagjöld miðast við algeng gatnagerðagjöld í úthverfi í Reykjavík.

Stærð húsnæðis í fermetrum Gerð húsnæðis
Verð fullbúins húsnæðis kr.
Reiknilíkan byggingarkostnaðar
Gerð húsnæðis
Stærð húsnæðis í fermetrum
Verð fullbúins húsnæðis kr.

Hér getur þú pantað sundurliðaða staðlaða kostnaðaráætlun fyrir 22 gerðir af húsum: Pöntunarform

BYGG-Kerfið býður upp á fullkomnar áætlanir bæði staðlaðar og séraðlagaðar af notandanum

Hér má sjá dæmi úr BYGG-kerfinu fyrir 2. hæða einbýlishús án lagna, þar sem lagnirnar hafa verið reiknaðar í aðskilinni kostnaðaráætlun

Staðlaðar áætlanir

Eins og fram kemur hér fyrir ofan er hægt að velja úr 22 tegundum staðlaðra kostnaðaráætlana.
Hægt er að láta nota þær þannig eða aðlaga þær eftir sínu höfði með því að bæta inn liðum, eyða eða breyta magni og verði.

Öll verð eru sjálfkrafa fengin úr verðskrá Hannarrs en þeim er líka hægt að breyta í áætluninni.

Hafa Samband

Nafn

Hannarr ehf

Heimilisfang

Síðumúli 1, 108 Reykjavík

Símanúmer

533-3900

Netfang

hannarr@hannarr.com

Kennitala

670686-1599