Rekstrarráðgjöf

concept of bright idea with series of light bulbs
HANNARR er ráðgjafafyrirtæki, sem fæst við ráðgjöf á sviði fyrirtækjarekstrar. Á stjórnunarsviðinu hefur ráðgjöfin m.a. náð til stjórnunarlegra og tæknilegra úttekta og endurskipulagningar á starfsemi fyrirtækja og stofnana, setningar markmiða og gerð viðskiptaáætlana.Á sviði starfsmannamála hefur ráðgjöfin m.a. náð til gerðar skipurita, starfslýsinga og starfsmats, uppbyggingar á árangurslaunakerfum og gerð vaktafyrirkomulaga.