Tilboðsgerð

Hannarr ehf hefur áratuga reynslu í gerð kostnaðaráætlana og til okkar leita opinberir aðilar, verktakar og einstaklingar vegna kostnaðaráætlana, tilboðs- og útboðsgerðar. Verkefnin hafa verið stór og smá og af ýmsum toga, nýbyggingar, breytingar og viðhaldsverkefni ofl. Iðulega er þessum áætlunum fylgt eftir með útboðum og aðstoð við framkvæmdirnar.


Hversu nákvæmar eru áætlanirnar? 

Niðurstöður meðfylgjandi 135 tilboða Hannarrs sýna ótvírætt forskot notenda Byggingarlykilsins á aðra tilboðsgjafa. Okkur reiknast til að með því tvöfaldi til þrefaldi menn líkur sínar á að ná verkum.  Tilboð Hannarrs eru jafnframt um 17% hærri að meðaltali en meðaltal lægstu tilboða annarra í þessi sömu verk, sem þýðir 17% betri útkomu fyrir verktakann. Þetta hlutfall hefur lítið breyst í gegnum árin. 

  
Tilboð Hannarrs hafa legið að meðaltali:

  •   1.50% undir kostnaðaráætlunum
  • 13,80% lægri heldur en hæstu tilboð
  • 19,00% hærri en lægstu tilboð
  •   4,00% lægri en meðaltal hæstu og lægstu tilboða

Reglulega er safnað tölum yfir útkomu úr þeim tilboðum sem Hannarr gerir fyrir verktaka, en í þeim er stuðst við verð í Byggingarverðskrá Hannarrs.  Með því að bera saman þessar tölur og kostnaðaráætlun viðkomandi verks og tölur annarra bjóðenda fæst tékkun á því hvernig einingarverðin í Byggingarlyklinum endurspegla þau verð sem er verið að nota á markaðnum á hverjum tíma.

Af þessum 135 verkum hafa aðilar sem Hannarr hefur reiknað fyrir verið lægst í 26% tilvika, eða í 35 verk. 
Alls hafa verið lögð fram um 900 tilboð í þessi verk og fyrirtæki sem Hannarr reiknaði fyrir átt 35 af þeim tilboðum.  Þetta sýnir að meðaltali 11% árangur annarra en Hannarrs fyrirtækjanna.  Þessi samanburður sýnir að Hannarrs fyrirtækin hafi haft 2,4 sinnum meiri líkur á að ná þessum verkum en aðrir, að meðaltali. 

Út úr þessum tölum má einnig lesa að tilboð Hannarrs eru að meðaltali 1,5% undir kostnaðaráætlunum á meðan tilboð annarra lægstbjóðenda eru 15,7% undir kostnaðaráætlunum.  

Draga má þá ályktun út frá þessu að noti menn tölur Hannarrs þá skili tilboðsverkin um 17% betri afkomu en önnur tilboðsverk.  Rétt er að taka fram í þessu sambandi að tilboðsverkin sem vísað er til sem Hannarrs verk hafa farið í gegnum hefðbundið mat og endurspegla þannig ekki ómetin listaverð úr byggingarverðskrá Hannarrs.


 

   Dæmi um útkomu úr tilboðum hannarrs

 

Númer Lýsing  Hæsta Lægsta Hannarr Fjöldi tilboða
   1 Parhús, heild   98   84   92   –
   2 Parhús, heild   99   88   90   –
   3 Skóli, frá fokheldu 128   76 108   –
   4 Einbýlishús, klæðning 122   98   98   –
   5 Skóli, lóðafrágangur 137   77   90   –
   6 Fjölbýlishús, frág.innh..   89   81   87   –
   7 Hjúkrunarheimili, und.st 108   72   92   –
   8 Raðhús, heild ………… 112   87 102   –
   9 Verslunarhús, uppst… 128   83 111   –
  10 Verkam.búst. raflögn …   85   51   85   –
  11 Dagheimili, heild … 106   87   92   –
  12 Kennarabúst., heild…. 130   77   87   –
  13 Hótel, heild ………….   82   98   –
  14 Vistheimili, heild …… 113   78   94   –
  15 Banki, raflögn ………… 116   88   95   –
  16 Sjúkrahús, lóðarfrág… 104   75   99   –
  17 Tónlistarskóli, heild … 105   93   94   –
  18 Sorphr.stöð, heild …… 136    –   96   –
  19 Gangstéttir, heild…… 112   91   95   –
  20 Baðhús, heild ………… 102   84   84   –
  21 Ölgerð, innanhússfrg… 117   92   92   7
  22 Sláturfélag, uppst…… 103   78   78   8
  23 Íbúðir aldraðra, uppst.. 112   84   98   9
  24 Skóli, innanhússfrág… 129 102 127   7
  25 Lóðarfrágangur, heild.. 119   96   96   2
  26 Heilsugæslust., uppt.. 110   80   87 10
  27 Skóli, uppsteypa …….   94   85   89   2
  28 Einbýlish., frá uppst… 148 113 117   5
  29 Einbýlish., frá uppst… 152 106 114   5
  30 Aðveitustöð, heild …. 118 103 103   3
  31 Fjölbýlishús, heild …. 143   92 106   4
  32 Skóli, heild ………   98   76   83 10
  33 Fjölbýlishús, utanh.kl. 152   63 114 13
  34 Skóli, undirstöður…… 115   94   98 27
  35 Raðhús, heild …………   85   85   85   1
  36 Skóli, heild ………… 125   83   93 18
  37 Skóli, lóðarfrágangur.. 131   71   71   5
  38 Bensínst, innanh.frág. 112   93   93   5
  39 Heilsugæslust. inn.h. 124 103 112   7
  40 Heilsugæslust. inn.h. 109   97 100   6
  41 Skóli, viðbygging……. 126   71 115 15
  42 Íbúðir aldr., innanhfrág.-   89   80   85   7
  43 Raðhús, heild ……… 107 100 100   4
  44 Pósthús, heild……… 135   99   99   6
  45 Íþróttahús, uppst… 138   98 120   6
  46 Íþróttahús, undirst…   99   82   82   4
  47 Hitaveita ………… 102   73 102   2
  48 Skóli, heild ………   90   73   77 15
  49 Aðveitustöð, undirst… 100   78   92   5
  50 Sumarbústaðir, heild. 143   80   94   5
  51 Skóli, innanhússfrág.. 122 103 103   8
  52 Skóli, heild …………. 100   70   85 18
  53 Parhús, heild …… 101   90   97   7
  54 Fjölbýlish., utanh.kl… 134   61 100 30
  55 Dvalarh. aldr., uppst…   99   76   82   5
  56 Fiskv.hús., utanhkl 127   70 110   5
  57 Þroskshj., utanhússkl.-   93   71   77   5
  58 Læknisbúst., utanhkl. 134   79 100   6
  59 Pósthús, viðbygging…   99   79   79   3
  60 Kirkja, undirstöður …   98   94   94   3
  61 Heilsugæslust., heild…   91   74   74   7
  62 Dvalarh. aldr.innhfrg…..   94   83   83   5
  63 Dreifistöð, kjallari ……   88   72   77   3
  64 Parhús, heild …… 120   72   92 25
  65 Skrifstofur, innanhfrg. 114   91   97 13
  66 Einbýlishús, heild … 130   95 115   6
  67 Leikskóli, heild ……   96   74   85 14
  68 Íþróttahús, uppst… 102   68   78   8
  69 Utanhússklæðning … 138   66   66   4
  70 Þjónustuhús sláturf…   98   89   96   5
  71 Frystihús, viðb………. 105   87   89   5
  72 Viðhald utanhúss … 117   78 117   6
  73 Viðb. við veiðihús …. 102   73   73   4
  74 Kirkjutröppur og lóð .. 146 113 113   4
  75 Innveggir ………… 126   57   92 27
  76 Sundlaug …… 108   80 105   9
  77 Sundlaug ……… 103   93   97   5
  78 Bílskúr ………… 116 103 103   3
  79 Gámastöð, fokheld … 108   83   98   4
  80 Hafnargerð ……… 162   86   86   3
  81 Viðbygging ……… 130 100 130   3
  82 Orkumiðstöð ………   88   84   84   3
  83 Skóli, heild ……… 135   94 103   9
  84 Þakviðgerðir ……… 136 123 123   2
  85 Barnaspítali, heild 106   93   98 12
  86 Hjúkrunarheimili…… 105   82   96 11
  87 Skrifstofuhúsnæði … 119   98 108   5
  88 Nemendagarðar … 110   86   95 12
  89 Netagerð, heild … 148   92 106   –
  90 Gatnaframkvæmdir… 100   69   95 10
  91 Hafnarframkvæmdir… 147   98 138   5
  92 Sumarhús……… 181   60 103 12
  93 Veitukerfi ………… 151   97   97   3
  94 Vatnsveitukerfi …., 135   79 135   3
  95 Skóli, viðbygging … 125 114 121   3
  96 Breytingar innanh… 123 116 116   4
  97 Leikskóli, heild …… 115 112 115   3
  98 Hafnarframkvæmdir 136 100 100   5
  99 Íþróttahús, heild … 134 111 118   7
100 Gatnagerð……… 138   72 138   9
101 Leikskóli, heild…   99   82   82   3
102 Leikskóli, viðb……… 160 110 110   4
103 Sumarhús, heild … 104   99 104   3
104 Aðveitustöð…… 103 100 103   2
105 Breytingar, innanh… 164   90   98   9
106 Viðgerð á þaki Alþ.h. 215   97 100   3
107 Utanhússklæðning 147 119 143   6
108 Íþróttahús, þak 148   96   96   2
109 Skóli, heild 111   94 103   6
110 Leikskóli, viðb. 103   81   93   7 
111 Skóli 122   79 119 11
112 Harpa, innveggir 121   95 121   6
113 Harpa, loft 122   83   83   5
114 Fjölb.hús, utanhviðh. 130   81   91 26
115 Kirkjug., duftreitir 151   82 118 30
116 Hjúkrunarh., heild 107   71   92 25
117 Fjölbýlish., utanhviðh. 117   56   67 27
118 Hafnarframkv., bryggja 118   69   69 15
119 Atvinnuhúsn., viðb.   95   47   56 13
120 Háskóli, endurbætur 116   66   76 28
121 Sveitaf.skrst. br. inni   92   76   81   5
122 Reiðhöll, heild 103   82   88   4
123 Atvinnuhúsnæði, viðb.   96   71   72 13
124 Hafnarfrkv., vigtarhús   86   74   78   4
125 Þjón.hús tjaldst. heild 119   82   85   4
126 Lögreglust. endb. inni. 111   86   97   3
127 Einbýlishús, uppst. 112   87 112   8
128 Endurnýjun pípulagna 234 168 221   4
129 Raðhús, utanhússviðh.   96   94   94   2
130 Álverksmiðja, viðb. 116   89   93   5
131 Setur, heild 164 108 108   3
132 Menningarh. utanhkl. 105   93   93   2
133 Miðasöluhús, heild 171 150 150   3
134 Fjölbhús, endn. frárl. 167 100 100   5
135 Menningarh. innanhbr. 162   97   97   3