by Sigurður | Aug 18, 2021 | Byggingarmálefni
HÉR ER KYNNT MIKILVÆGT SKREF Í ÞRÓUN BYGG-KERFISINS SEM ER AÐ KERFIÐ REIKNAR NÚ KOLEFNISLOSUN BYGGINGAREFNIS ALLRA NÝBYGGINGA SEM REIKNAÐAR ERU Í KERFINU. Útreikningar á CO2 losun byggingarefna hússins verður sjálfkrafa til þegar gerð er kostnaðaráætlun fyrir það í...
by Sigurður | Jun 23, 2021 | Byggingarmálefni
Að bæta útreikningi á CO2 við BYGG-kerfið hefur verið í vinnslu undanfarið og er viðbótin við kerfið sjálft tilbúin þ.e. fyrsta skrefið af því verkefni. Það er miklilvægasta skrefið af fleirum sem síðar koma og sem er sjálfvirkur útreikningur á kolefnislosun...
by Sigurður | Mar 14, 2021 | Byggingarmálefni
Í aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum má lesa það að ekki sé auðvelt að rekja loftlagsáhrif byggingariðnaðarins og að stærsti hluti áhrifanna virðist vera frá byggingartíma fasteigna. Vegna þessara orða viljum við benda á að ef byggt er hefðbundið...
by Sigurður | Feb 8, 2021 | Byggingarmálefni
Nú geta notendur BYGG-kerfisins og Viðhaldskerfisins sem notast við iPhone líka nýtt sér appið. Þú skráir þig einfaldlega inn með sömu aðgangsupplýsingum og þú notar til þess að skrá þig inn í BYGG-Kerfið/Viðhaldskerfið og getur nýtt þér appið til að: – Taka...
by Sigurður | Dec 9, 2020 | Byggingarmálefni
Undanfarið hefur verið fjallað um og sýndar myndir af göllum í nýbyggingum á landinu sem oftast er mjög dýrt að laga. Ekki þarf að fara mörg ár aftur í tímann til að rifja upp opinbera stórbyggingu sem dæmd var ónýt vegna slíkra galla. Rætt hefur verið við eigendur...
by Sandra | Nov 27, 2020 | Byggingarmálefni
Eins og þú sérð er búið að uppfæra heimasíðu Hannarrs og ýmsar aðrar síður fyrirtækisins. Meðal annars hefur útlit Þjónustuskrárinnar verið gert áhugaverðara með stærri kynningum þeirra sem þar eru skráðir og útlit síðunnar hefur verið gert betra. Skoðaðu síðuna og...