Nú geta notendur BYGG-kerfisins og Viðhaldskerfisins sem notast við iPhone líka nýtt sér appið.

Þú skráir þig einfaldlega inn með sömu aðgangsupplýsingum og þú notar til þess að skrá þig inn í BYGG-Kerfið/Viðhaldskerfið og getur nýtt þér appið til að:

– Taka myndir á byggingarstað og senda beint inn í BYGG-Kerfið og/eða Viðhaldskerfið
– Skoða og eyða myndum sem þú hefur þegar sett inn í kerfin
– Skoða og vinna í gátlistum og ástandsskoðunum verka þinna
– Skoða yfirlit yfir verk þín innan BYGG-Kerfisins og Viðhaldskerfisins
– Skoða grunnupplýsingar verka þinna
– Bæta við athugasemdum, myndum og magni við liði gátlista og ástandslista kerfanna

Til að ná í appið fyrir iPhone, smelltu þá hér (https://apps.apple.com/is/app/bygg-kerfi%C3%B0/id1549662999)
Til að ná í appið fyrir Android, smelltu þá hér (https://play.google.com/store/apps/details?id=com.byggapprn&hl=is&gl=US)

Appið virkar bæði fyrir síma og spjaldtölvur