Eins og þú sérð er búið að uppfæra heimasíðu Hannarrs og ýmsar aðrar síður fyrirtækisins. Meðal annars hefur útlit Þjónustuskrárinnar verið gert áhugaverðara með stærri kynningum þeirra sem þar eru skráðir og útlit síðunnar hefur verið gert betra. Skoðaðu síðuna og athugaðu hvort þín skráning eigi ekki að vera þarna líka. Áskrifendur BYGG-kerfisins fá ókeypis skráningu í Þjónustuskránni.