FRÉTTIR

 • ÓTRÚLEGA DÝRT AÐ TRASSA VIÐHALDIÐ

  OG AÐ STANDA ILLA AÐ ÞVÍ. ÞAÐ EYKUR KOSTNAÐINN, KOLEFNISLOSUNINA OG HÚSNÆÐISSKORTINN Á því eins til tveggja ára tímabili sem það tekur að byggja hús þá er fylgt ströngum Mannvirkjalögum og tíu til tuttugu einstaklingar verða að fylgjast náið með og votta að lögunum sé fylgt, hver með sína fagþekkingu. …
 • NÝR OG ÁHUGAVERÐUR MÖGULEIKI Í BYGG-KERFINU – AÐ SKIPTA UPP VERKÞÁTTUM VERKA

  Boðið er nú upp á að skipta upp verkþáttum verka sem unnin eru í BYGG-kerfinu þannig að sami verkþáttur geti komið oft fyrir.  Þetta er t.d. gagnlegt við byggingu nokkurra hæða húsa þar sem þannig má t.d. reikna undirstöður sér og síðan hverja hæð fyrir sig. Þetta er gert þannig …
 • REIKNAÐU KOLEFNISLOSUN HÚSSINS ÞÍNS

  HÉR ER KYNNT MIKILVÆGT SKREF Í ÞRÓUN BYGG-KERFISINS SEM ER AÐ KERFIÐ REIKNAR NÚ KOLEFNISLOSUN BYGGINGAREFNIS ALLRA NÝBYGGINGA SEM REIKNAÐAR ERU Í KERFINU. Útreikningar á CO2 losun byggingarefna hússins verður sjálfkrafa til þegar gerð er kostnaðaráætlun fyrir það í BYGG-kerfinu.  Stór hluti húsa sem byggður er á landinu er nú …
 • SPARNAÐUR VIÐ ÚTREIKNINGA Á LOSUN GRÓÐURHÚSALOFTTEGUNDA VIÐ NÝBYGGINGAR

  Að bæta útreikningi á CO2 við BYGG-kerfið hefur verið í vinnslu undanfarið og er viðbótin við kerfið sjálft tilbúin þ.e. fyrsta skrefið af því verkefni. Það er miklilvægasta skrefið af fleirum sem síðar koma og sem er sjálfvirkur útreikningur á kolefnislosun mismunandi byggingarefna. Hann verður til um leið og kostnaðaráætlanir …