FRÉTTIR

  • Er skortur á íbúðar-húsnæði í landinu ?

    Frá síðustu aldamótum hefur íbúum hér á landi fjölgað um 34,5% á meðan skráðum íbúðum fjölgaði um 43.65%. Fjölgun íbúða hefur þannig orðið tæplega 8000 íbúðir umfram það sem fjölgun íbúa hefur gefið tilefni til. Íbúar á íbúð eru nú í heild 2,44 en voru 2,74 um aldamótin. Hvað segja …
  • Hjálpartækið til að draga úr kolefnislosun bygginga hefur þegar verið hannað

    Í „Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð 2030“ frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun segir svo m.a.: „Áætlað er að mannvirkjageirinn sé ábyrgur fyrir um 40% af heildarkolefnislosun á heimsvísu. Þetta hlutfall sýnir greinilega að byggingariðnaðurinn er mikilvægur hlekkur í að tryggja sjálfbærni kolefnislosunar komandi kynslóða.“ Við hjá Hannarr ehf. erum sammála þessu og …
  • ÓTRÚLEGA DÝRT AÐ TRASSA VIÐHALDIÐ

    OG AÐ STANDA ILLA AÐ ÞVÍ. ÞAÐ EYKUR KOSTNAÐINN, KOLEFNISLOSUNINA OG HÚSNÆÐISSKORTINN Á því eins til tveggja ára tímabili sem það tekur að byggja hús þá er fylgt ströngum Mannvirkjalögum og tíu til tuttugu einstaklingar verða að fylgjast náið með og votta að lögunum sé fylgt, hver með sína fagþekkingu. …
  • NÝR OG ÁHUGAVERÐUR MÖGULEIKI Í BYGG-KERFINU – AÐ SKIPTA UPP VERKÞÁTTUM VERKA

    Boðið er nú upp á að skipta upp verkþáttum verka sem unnin eru í BYGG-kerfinu þannig að sami verkþáttur geti komið oft fyrir.  Þetta er t.d. gagnlegt við byggingu nokkurra hæða húsa þar sem þannig má t.d. reikna undirstöður sér og síðan hverja hæð fyrir sig. Þetta er gert þannig …