KOMUM SKIKKI Á SKIPULAGS- OG BYGGINGARMÁLIN Í LANDINU

SKORTUR Á UPPLÝSINGUM Skortur á íbúðum er enn mikið í umræðunni og hefur verið það mörg undanfarin ár og ekki að ástæðulausu.   Þessa dagana eru að koma fram opinberar tölur um hversu mikið var byggt af íbúðarhúsnæði árið 2017. Þetta er næstum mánuði seinna en á...

Húsnæðisskortur – flótti ungs fólks ?

  Eigum við að horfa á eftir unga fólkinu okkar úr landi eða bjóða því framtíð á Íslandi ? Við erum nú að upplifa hér á landi eina mestu eignatilfærslu sem núlifandi Íslendingar hafa upplifað. Vandamálið birtist m.a. í því að unga fólkið okkar, eða stór hluti...

Ný heimasíða Hannarrs

Eins og þú sérð þá er búið að gera nýja heimasíðu fyrir Hannarr. Markmiðið með breytingunni er gera síðuna notendavænni og aðlaga hana að nýjum miðlum svo sem snjallsímum og jafnframt að gefa henni nýtt og ferskt útlit. Margar undirsíður hafa einnig fengið nýtt útlit...

3-4000 íbúðir vantar og þeim fjölgar enn.

Á miðju síðasta ári varpaði Hannarr ehf. fram í grein spurningunni um það hvert Íslendingar væru að stefna í húsnæðismálum ? Mat fyrirtækisins þá var að 2-3000 íbúðir vantaði á landinu til að mæta eðlilegri eftirspurn eftir nýjum íbúðum. Sögulegt meðaltal nýbygginga á...
Velkomin

Velkomin

Hannarr ehf. – Verkfræðistofa <!– EKKI EYÐA ÞESSUM PÓSTI. ER NOTAÐUR Í SNIÐMÁTINU –> [showhide type=”post” more_text=”Show more…” less_text=”Show less…”] Text you want to hide...