Eins og þú sérð þá er búið að gera nýja heimasíðu fyrir Hannarr. Markmiðið með breytingunni er gera síðuna notendavænni og aðlaga hana að nýjum miðlum svo sem snjallsímum og jafnframt að gefa henni nýtt og ferskt útlit. Margar undirsíður hafa einnig fengið nýtt útlit og þess hefur verið gætt að halda inni öllu sem notendur hafa gagn af og hafa sýnt áhuga á.