Athugun á notkun BYGG-kerfisins sýnir að 12-15% áskrfenda kerfisins nota það á hverjum degi, það er auðvitað misjaft eftir notnendum en þetta er meðaltal allra. Við hjá Hannarr ehf. erum auðvitað mjög ánægð með þessa miklu notkun kerfisins, sem þýðir að áskrifendur sjá sér hag í notkun þess. Frá því að BYGG-kerfið var tekið í notkun hafa rúmlega 3100 verk verið unnin í því.