Búið er að taka gott skerf í þróun útboðsganga BYGG-kerfisins. Það felst m.a. í að nú er forsíða útboðsganga búin til í kerfinu og skipta verkskilmálum upp í kafla sem gerir vinnu með þá þægilegri. Einnig má nú útbúa útboðs- og verkskilmála í heild sem pakka. Þar er nú val um að hafa þessi gögn hvert í sínum kafla BYGG-kerfisins, eða að safna þeim saman í einn pakka í kafla „2.1 Útoðs- og verkskilmálar“. Þetta einfaldar vinnslu með útboðsgögnin og gerir þau aðgegnilegri.