Nýr byggingarlykill kominn út

1. janúar sl. kom út ný útgáfa af Byggingarlykli Hannarrs. Í Byggingalyklinum er að finna verðskrá bygginga byggða á þeim verðum sem algengust eru á markaðnum á hverjum tíma, niðurstöður staðlaðra kostnaðaráætlana, gæðakerfi, öryggishandbækur, eyðublöð af ýmsum gerðum og fleira gagnlegt fyrir þá sem þurfa á upplýsingum að halda um byggingarmálefni.

retturlykill