Í dag var sett upp á netinu ný uppfærsla af BL-kerfinu. Með henni má segja að kerfinu hafi verið breytt úr einföldu kerfi til kostnaðaráætlana og tilboðsgerðar, yfir í fullkomið kerfi sem nota má einnig til að útbúa útboðsgögn þ.e. magntöluskrá, verklýsingaskrá, tilboðsblað o.fl. og viðmót kerfisins var bætt.

 

Með BL-kerfinu má nú, með þessum breytingum, einnig útbúa kostnaðaráætlanir og fyrrnefnd útboðsgögn sem notuð eru í nýju BYGG-kerfi sem er um það bil að koma á markað.
Lesa má nánur um kerfið hér