Þessi flokkur er fyrst og fremst fyrir eiganda kerfisins og inniheldur þætti sem unnið er með á undibúningsstigi framkvæma svo sem kostnaðaráætlanir, hönnun og utanumhald á þeirri vinnu sem þá fer fram. Þessi kafli er oftast hafður lokaður öðrum en þeim sem koma að þessum undirbúningi og opinn á mismunandi hátt þeim aðilum, allt eftir ákvörðun og undir stjórn notandan kerfisins.
Hann skiptist í eftirfarandi níu kafla:
1.1 Yfirlit yfir framkvæmdina
1.2 Stöðluð kostnaðaráætlun
1.3 Nákvæmar kostnaðaráætlanir/Tilboð/Útboð
1.4 Verksamningar á undirbúningsstigi
1.5 Hönnun
1.6 Hönnunarstjóri
1.7 Gátlistar
1.8 Fundargerðir
1.9 Annað