Hér er svæði til að halda utan um annað en gert er ráð fyrir undir öðrum liðum hér á undan og sem tilheyrir samningsgerðinni .
Gögn þau sem sett eru hér inn má afrita hér inn (copy – paste), færa hér inn sem texta, PDF-skjöl eða myndir og prenta síðan út, allt eins og lýst er hér á undan.