3.14 Annað

Þetta svæði er til að halda utan um annað en gert er ráð fyrir undir öðrum liðum hér á undan og sem fellur undir framkvæmdakaflann.

Gögn má afrita og líma inn (copy og paste) á þessi svæði, færa inn sem texta eða myndir og er þá notuð skipunin, Insert og Image from file. Einnig má færa inn skjöl í kerfið sem PDF-skjöl og er þá notaður PDF takkinn.

Gögn þessi má síðan prenta út að vild.