Að byrja

mynd1

Hvernig þú ferð inn í BYGG-kerfið
Af Velkomin-síðu BYGG-kerfisins er valin innskráning og biður kerfið þá um aðgangsorð notandans og skal þá fylla þau út í tvo reiti, þ.e. notandanafn og lykilorð. Þessum aðgangsorðum færð þú úthlutað hjá Hannarr ehf. og sækir um þau með því að fylla út beiðni um það á pöntunarforminu. Boðið er upp á kerfi sem getur innihaldið eitt verk, allt að 25 verkum, allt að 100 verkum eða allt að 500 verkum.

Eftir úthlutun aðgangsorða þá notarðu þau til að komast inn í BYGG-kerfið og það getur þú gert hvar sem þú ert staddur/stödd, bara að þú hafir aðgang að internetinu.

mynd2