Námskeið í notkun viðhaldskerfis fasteigna

Stutt námskeið verður haldið í notkun Fasteignakerfis fasteigna þann 18 október nk. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér kerfið og læra á notkun þess ættu að láta vita af því sem fyrst. Námskeiðsgjaldið er kr. 30.000.