Eins og þeir sjá sem fara inn á heimasíðu Hannarrs, hefur útlit hennar nú verið uppfært. Notendur munu eftir sem áður þekkja það efni sem þar er að finna. Heimasíðan verður reglulega uppfærð efnislega að öðru leyti, eins og verið hefur.

Ábendingar um efni sem ætti heima á heimasíðunni eru vel þegnar.