1.9 Annað

Hér er svæði til að halda utan um annað en gert er ráð fyrir undir öðrum liðum hér á undan og tilheyrir undirbúningnum. Þetta geta t.d. verið samningar um eitthvað sem snertir framkvæmdina sem framkvæamdaraðilinn vill ekki að birtist öðrum sem nota kerfið.

Gögn þau sem sett eru hér inn má afrita hér inn (copy – paste), færa hér inn sem texta, PDF-skjöl eða myndir og prenta síðan út, allt eins og lýst er hér á undan.

Þá er undirbúningi lokið og komið að því að leita að og semja við aðila til að framkvæma verkið !