Búið er að bæta við hóteli á einni hæð í módelasafn BYGG-kerfisins.  Miðað er við 25 – 30 herbergja hótel.  Þetta er módel nr. 22 og eru módelin þá orðin 24 í BYGG-kerfinu.