Tvær nýjungar hafa bæst við í BYGG-kerfinu. Annað er að búið er að bæta inn leitarvél í kafla “1.3 Kostnaðaráætlanir, tilboð og útboð”, til að leita í byggingarverðskránni og hitt er að búið er að bæta inn excel möguleika í gerð kostnaðaráætlana og tilboða. Sést excelmerkið í hausnum sem notað er ef nota á þann möguleika.