GALLAR Í NÝBYGGINGUM Á ÍSLANDI

Undanfarið hefur verið fjallað um og sýndar myndir af göllum í nýbyggingum á landinu sem oftast er mjög dýrt að laga.  Ekki þarf að fara mörg ár aftur í tímann til að rifja upp opinbera stórbyggingu sem dæmd var ónýt vegna slíkra galla.  Rætt hefur verið við eigendur...

VIÐHALDSKERFI FASTEIGNA – NÝ UPPFÆRSLA

Viðhaldskerfið er öflugt tölvukerfi á netinu, gert fyrir þá sem koma að viðhaldi húsa á einhvern hátt. Um getur t.d. verið að ræða umsjónarmann fasteigna sveitarfélags, fasteignafélags eða leigufélags. Kerfið er heildarkerfi sem gerir notandanum tillögu að viðhaldi...

HVERNIG EYÐILEGGJA MÁ GÓÐA HUGMYND

Aðstoð við kaup á fyrstu íbúð. Árið 2016 birti ég grein þar sem ég lagði fram hugmynd um hvernig mætti leysa þann vanda sem ungt fólk stóð þá frammi fyrir við kaup á sinni fyrstu íbúð og það stendur frammi fyrir enn. Eins og nú gat unga fólkið okkar sem ekki átti...