Ýmislegt og Tenglar


ÝMISLEGT


Þetta svæði er til að halda utan um annað en gert er ráð fyrir undir öðrum köflum hér á undan, undirbúningi, samningum eða framkvæmdum og sem tilheyrir verkinu.

Hafa skal í huga að svæði þetta er oftast opið þeim sem koma að verkinu andstætt kaflanum undirbúningur sem er bara opinn notanda/eiganda.

Gögn má afrita og líma inn (copy og paste) á þessi svæði, færa inn sem texta eða myndir og er þá notuð skipunin, Insert og Image from file. Einnig má færa inn skjöl í kerfið sem PDF-skjöl og er þá notaður PDF takkinn.

Gögn þessi má síðan prenta út að vild.


TENGLAR


Hér er að finna tengla fyrirtækja og stofnana og aðra áhugaverða tengla fyrir þá sem standa í framkvæmdum.
Þú klikkar á þann aðila sem þú vilt skoða og heldur svo áfram á hefðbundinn hátt á netinu.


Gangi þér vel