2. Samningar

Þessi kafli inniheldur þau gögn sem þarf til að undirbúa og gera samninga um framkvæmd verksins. Hér eru t.d. gögn sem þarf til að bjóða út verk sem má t.d. gera það með því að opna þennan kafla fyrir bjóðendum í verkið með aukaaðgangi.

Þessi flokkur skiptist í ellefu undirflokka, sem eru:
2.1 Útboðs- og verkskilmálar
2.2 Verklýsingar
2.3 Magntölur
2.4 Teikningar
2.5 Vottanir, efnislýsingar og ábyrgðarskírteini
2.6 Verkáætlun
2.7 Verksamningar
2.8 Verktrygging
2.9 Gæðakerfi verktaka
2.10 Öryggishandbókin
2.11 Annað