Auglýst útboð

Stærri aðilar


Hér er flett upp á útboðum sem eru í gangi á hverjum tíma á almennum markaði. Þetta er gert annarsvegar með því að fara inn á viðkomandi stofnun, sem auglýsir sín útboð á netinu, en nöfn þeirra birtast hér og þar fyrir neðan eru hins vegar önnur útboð á almennum markaði, en Hannarr viðheldur upplýsingum um þau.

Byggingarlykill Hannarrs sýnir þau útboð sem eru á dagskrá þegar hann kemur út í prentuðu formi, en þeim er síðan viðhaldið hér á netinu og koma þar fram þau útboð sem eru á dagskrá á hverjum tíma.

 

VEGAGERÐIN    ÚTBOÐSVEFUR.IS – OPINBER ÚTBOÐ   REYKJAVÍKURBORG   RÍKISEIGNIR
 ORKUVEITA REYKJAVÍKUR   LANDSVIRKJUN .RARIK
TED


Önnur útboð, svo sem á vegum sveitarfélaga, fyrirtækja og einstaklinga eru hér fyrir neðan

 


 

HÚNAÞING VESTRA

LJÓSLEIÐARAR VATSNES VESTUR OG VATNSNES AUSTUR 2020

Veitusvið Húnaþings vestra óskar eftir tilboðum í verkin:

  • LJÓSLEIÐARI VATNSNES VESTUR 2020 – VINNUÚTBOÐ
  • LJÓSLEIÐARI VATNSNES AUSTUR VESTURHÓP 2020 – VINNUÚTBOÐ
LJÓSLEIÐARI VATNSNES VESTUR 2020 – VINNUÚTBOÐ

Veitusvið Húnaþings vestra óskar eftir tilboðum í lagningu ljósleiðara á Vatnsnesi vestur.  Um er að ræða plægingu á 33,6 km af ljósleiðarastrengjum og tengingu við um 19 hús.

LJÓSLEIÐARI VATNSNES VESTUR 2020 – VINNUÚTBOÐ
Veitusvið Húnaþings vestra óskar eftir tilboðum í lagningu ljósleiðara á Vatnsnesi austur Vesturhóp.  Um er að ræða plægingu á 32,9 km af ljósleiðarastrengjum og tengingu við um 16 hús.

Verkunum skal að fullu lokið fyrir 10. október 2020.

Útboðsgögn verða seld á 10.000 kr hjá veitusviði Húnaþings vestra Hvammstangabraut 5, Hvammstanga frá og með mánudeginum 19. ágúst nk. Sími 455-2400, netfang veitusvið@hunathing.is

Tilboðum verða opnuð á skrifstofu Húnaþings vestra á Hvammstangabraut 5, Hvammstanga þriðjudaginn 10. september kl. 11:00

 

SVEITASTJÓRI