Reiknilíkan byggingarkostnaðar

Colorful houses, Reykjavik, Iceland
Staðlaðar kostnaðaráætlanir fyrir fjórar algengar tegundir af íbúðarhúsnæði.
Með því að slá inn tölur fyrir áætlaða brúttóstærð húss í fermetrum og velja tegund húsnæðis, í reiknimódelið hér að neðan má fá upplýsingar um byggingarkostnað fullbúins húsnæðis með sléttaðri lóð. Tölurnar byggja á nýjustu tölum úr Byggingarlykli Hannarrs hverju sinni.
Þar sem húsnæði getur verið nokkuð mismunandi að gerð og gæðum verður að túlka niðurstöðurnar sem viðmiðunarverð eingöngu. Í útreikningi á “Fjölbýlishúsi 4-5 hæðir úr steinsteypu” er miðað við kostnaðarverð alls hússins, en ekki ekki einstakra íbúða. Frágangur lóðar er innifalinn í útreikningi þess húss. Lóðagjöld miðast við algeng gatnagerðagjöld í úthverfi í Reykjavík.

 

Stærð húsnæðis í fermetrum: Gerð húsnæðis:
Verð fullbúins húsnæðis kr.:

Hér getur þú pantað sundurliðaða staðlaða kostnaðaráætlun fyrir 22 gerðir af húsum: Pöntunarform